Letra de
Yfir Borgina

Ó hve ég er orðinn einn
En fel það fyrir þér
Hljótt harm minn ber
Veit hvað gerir mér gott en illa get
Hætt við götunnar seið.
Eyk mína neyð

Ég reika af stað en þungt er skref
Því sprottið upp hefur borg
Með mannlaus torg
Sem birgir mér sýn og heftir för
Húsin hratt fjölga sér
Ég fastur er

Ef ég gæti komist út til þín
Yfir borgina
Og fundið leið
Til að komast aftur heim til þín
Í gegnum borgina
Ég brýt mér leið

Reyni að elta þann veg sem vinsæll er
En flljótt hann leikur mig grátt
Ég tapa átt
Ó hve ég er orðinn einn
Vildi ég væri með þér
Nú harm minn kveð

Lalala-lala, lalala-lala-la-la
Lalala-lala, lala-lala
Lalala-lala, lalala-lala-la-la
Lalala-lala, lala-la-la

Ef ég gæti komist út til þín
Yfir borgina
Og fundið leið
Til að komast aftur heim til þín
Í gegnum borgina
Ég brýt mér leið

Ef ég gæti komist út til þín
Yfir borgina
Og fundið leið
Til að komast aftur heim til þín
Í gegnum borgina
Ég brýt mér leið

Ef ég gæti komist heim til þín
Yfir borgina